F

INNFELDIRLAMPAR

Framleiðsla

Einnar og tveggja sparperu eða flúrperu lampar (T5 og T8), í mismunandi lengdum og breiddum (u.þ.b. 16 staðlaðar stærðir). Lamparnir eru útbúnir til innfellingar í þakkanta og skyggni og eru með álramma ásamt 3ja mm þykkri opal-akryl ljóshlíf. Þessir lampar þykja einnig hentugir til innfellingar innanhúss þar sem kröfur eru gerðar til ákveðins rakaþéttleika, s.s. í matvæla og lyfjaiðnað