IÐNAÐARLAMPAR
Framleiðsla
Einnar, tveggja og þriggja flúrperu lampar T5 og T8, í tveimur lengdum einkum til notkunar í iðnaðarhúsnæði og fáanlegir með eða án gegnumtengingu.
FI
FIG
Einnar til fjögurra flúrperu lampar T5 og T8, í mismunandi lengdum boðnir með ljóshlíf sem ýmist er opal eða silfur grind. Lampar þessir henta vel í iðnaðar og skrifstofuhúsnæði.
FK
Tveggja flúrperu T5 og T8 lampar í fjórum lengdum með hvítan járnskerm ofan við perurnar. Einnig fáanlegir í FNJG gerðum sem eru lokaðir til endanna með ísoðnum göflum. Nýtast vel í iðnaðarhúsnæði, verslunum, þurru geymslurými, bílskúrum ofl.
FNJ FNJG